Minjasafnið á Akureyri - Akureyri Museum

Minjasafnið á Akureyri, Akureyri Museum, Historicla Museum, Akureyri History, Exhibitions Akureyri, Menning á Akureyri

Flýtilyklar

Fréttir

Sumaropnun í Laufási-Vinnuhjúaskildagi í Gamla bænum í Laufási

Sumarið hefst í Laufási á þessum forna verkalýðsdegi þegar fólk gat skipt um búsetu og vinnustað.

Fræðsla um fardaga vinnuhjúa. Þór Sigurðsson kveður rímur.

Dagskráin byrjar 20:30. Gamli bærinn er opinn til kl. 22.

Frá og með 15. maí er opið alla daga frá 9-18.


Til baka


Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Framsetning efnis