Minjasafniđ á Akureyri - Akureyri Museum

Minjasafnið á Akureyri, Akureyri Museum, Historicla Museum, Akureyri History, Exhibitions Akureyri, Menning á Akureyri

Flýtilyklar

Fréttir

Leikskólabörn kynna sér sögu Akureyrar

Stelpurnar eru jafn forvitnar og strákar um fallbyssurnar
Stelpurnar eru jafn forvitnar og strákar um fallbyssurnar

Undanfarnar vikur hafa leikskólabörn verið tíðir gestir hér á safninu. Elstu börn skólanna hafa komið til að kynnast sögu bæjarins og upplifa skemmtilega heimsókn á safn. Krakkarnir í Jötunheimum á Iðavelli litu við á safninu um daginn og gerðu gott betur því þau buðu safnkennaranum að koma í heimsókn. Á leikskólanum var unnið með sjónræningja þema og því kom safnkennarinn klifjaður sjóræningjakistu sem í voru ýmsir munir.

skoða myndir


Til baka


Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Framsetning efnis