Jólaandinn svífur um í Nonnahúsi og Minjasafninu á fimmtudagskvöldið.

Aðgangur er ókeypis en tekið við frjálsum framlögum til styrktar Jólahjálpinni 2018.

Boðið verður upp á danskar eplaskífur, gamla jólatréið skreytt eftir behag og sýnt hvernig kerti voru gerð.

Leiðsögn verður um jólasýningu Minjasafnsins Jólakveðjur og jólasveinar. Komdu og kíktu í jólasveinafjallið. Getur verið að jólasveinarnir séu 89? Hvenær ætti þá að byrja að gefa í skóinn?  Jólasveinn verður á vappi.

Félagar úr þjóðháttafélaginu Handraðanum og starfsfólk Minjasafnsins bjóða ykkur velkomin á fimmtudagskvöldið frá 19-21.

 

Welcome to Akureyri Museum Christmas night at the museum. Get to know our christmas traditions and the strange Yule Lads, there is 89 of them! Nonni's house and Akureyri Museum will be open from 19-21.

No admission. Donation to a local charity apreciated.