Á Minjasafninu á Akureyri er varðveitt einstakt safn landakorta af Íslandi. Kortin eru frá 1524 fram til 1847 og eru gerð af helstu kortagerðarmönnum þess tíma.
Kortasafnið á sér rómantískt upphaf og fléttast saman við persónurnar, Karl-Werner Schulte og Giselu Schulte-Daxbök sem gáfu kortin Akureyrarbæ árið 2014. Þessi ástarsaga er viðfangsefni sýningarinnar sem Haraldur Þór fjallar um í leiðsögn sinni. Í leiðsögninni verður boðið upp á að bragða hvítvín og rauðvín frá heimahéraði gefendanna.
Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 7. október
Tímasetning: kl. 17.00 – 18.00
Staðsetning: Minjasafnið á Akureyri – Aðalstræti 58
Aðgangseyrir: 1500 – ókeypis fyrir handhafa árskorts, börn og öryrkja
Akureyri Museum, Nonni's house, Industrial Museum: Winter: 1. October - 31. May - Daily 13-16 / Summer: Daily 11-17
Lokað/Closed 24-26, 31. December and 1. January.
Laufás: Summer: 1. June - 15. September - Daily 11-17 /Winter closed
Akureyri Toy Museum: Summer: 1. June - 1. September - Daily 11-17/Winter closed
Davíð writers museum: Summer: 1. June -1. - September Thuesday to Saturday 13-17 /Winter closed
Open for prebooked groups all year.