Davíðshús er falin perla í safnaflóru Akureyrar. Húsið var heimili Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi einu ástsælasta skáldi Íslendinga. Davíð var ekki aðeins fagurkeri á orð eins og heimili hans ber með sér. Inga María fræðir fólk um skáldið og heimili þess. Í lok leiðsagnarinnar gæðum við okkur á ljóðum og konfekti.
Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 5. október
Tímasetning: kl. 17.00 – 18.00
Staðsetning: Davíðshús – Bjarkarstíg 6
Aðgangseyrir: 1500 – ókeypis fyrir handhafa árskorts, börn og öryrkja
Akureyri Museum, Nonni's house, Industrial Museum: Winter: 1. October - 31. May - Daily 13-16 / Summer: Daily 11-17
Lokað/Closed 24-26, 31. December and 1. January.
Laufás: Summer: 1. June - 15. September - Daily 11-17 /Winter closed
Akureyri Toy Museum: Summer: 1. June - 1. September - Daily 11-17/Winter closed
Davíð writers museum: Summer: 1. June -1. - September Thuesday to Saturday 13-17 /Winter closed
Open for prebooked groups all year.