Reynir del Norte og Einar Scheving leiða saman hesta sína í ógleymanlegri Flamenco veislu á sýningunni Tónlistarbærinn Akureyri. Þar sem íslenskar dægurperlur verða fluttar í flamenco útsetningu!
Gítarleikarinn Reynir del Norte hefur búið um árabil í Granada, Spáni þar sem hann hefur fengist við Flamenco tónlist. Slagverksleikarann Einar Scheving þarf vart að kynna verandi einn af framlínumönnum í tónlist síðustu áratugi. Þeir hafa verið að einbeita sér að íslenskri tónlist í flamencio útsetningu. Þau lög verða flutt á tónleiknum ásamt eigin tónsmíðum Reynis.
Á dagskránni verða m.a. flutt:
Vísur Vatnsenda, Stál og hnífur,
Dagný, Dýravísur, Nú Brennur tú í mær - auk flamenco eftir Reyni.
Aðgangur aðeins 500 kr. Safnapassi Minjasafnsins gildir.
_____________________________
Viðburðurinn nýtur stuðnings Listasumars Minjasafnsins og Uppbyggingarsjóði SSNE
Skoðaðu fleiri skemmtilega viðburði á www.listasumar.is
#listasumar #hallóakureyri
Akureyri Museum, Nonni's house, Industrial Museum, Akureyri Toy Museum: Daily 11-17
Laufás Heritage Site: Daily 11-17 /Winter closed
Davíð writers museum: Summer: Thuesday to Saturday 13-17
Sundry Collection: Wednesday - Sunday 13:00-17:00 June 18 to August 17.
Open for prebooked groups all year: Booking at minjasafnid@minjasafnid.is