Tónlistarvinirnir Egill og Eik hafa samið og flutt tónlist saman um ára raðir þrátt fyrir ungan aldur. Í lok júlí kemur út fyrsta plata þeirra, Lygasögur, sem er 10 laga plata með frumsömdu efni og textum sem eru allir á íslensku. Á tónleikunum flytja þau frumsamið efni í bland við þekktar dægurflugur.
Tónleikarnir eru hluti sýningarinnar Tónlistarbærinn Akureyri og hefjast kl. 20, sýningar safnsins verða opnar frá kl. 19.
Aðgangur 500 kr - Safnakortið gildir.
Viðburðurinn er styrktur af SSNE
Akureyri Museum, Nonni's house, Industrial Museum: Daily 11-17
Akureyri Toy Museum: Closed for winter
Laufás Heritage Site: Closed for winter - Special opening September 22. & 23 from 11-17
Davíð writers museum: Closed for winter - open for groups
Sundry Collection: Wednesday - Sunday 13:00-17:00 June 18 to August 17.
Open for prebooked groups all year: Booking at minjasafnid@minjasafnid.is