Ragnheiður Lárusdóttir hefur skrifað ljóð frá því að hún lærði að skrifa. Skúffurnar eru fullar af handritum sem höfundur hefur ekki leyft að líta dagsins ljós. Hún hefur stundum birt ljóð í blöðum og tímaritum, svo sem Lesbók Morgunblaðsins og hjá Lestrarklefanum að ógleymdri Facebook. Ragnheiður er íslenskufræðingur, söngkennari og með masterspróf í listkennslufræði, er menntaskólakennari að atvinnu og hefur kennt íslensku, tjáningu og menningarlæsi í yfir 20 ár. Auk þess að vera kennari, söngkona og skáld er hún svo heppin að vera mamma þriggja fullorðinna barna.
Ragnheiður hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir ljóðabókina 1900 og eitthvað.
Viðburðurinn er styrktur af uppbyggingarsjóði SSNE og er hluti Listasumars á Akureyri.
Aðgangseyrir aðeins 500 kr.
Næstu skáldastundir:
5. ágúst Gerður Kristný
Akureyri Museum, Nonni's house, Industrial Museum: Daily 11-17
Akureyri Toy Museum: Closed for winter
Laufás Heritage Site: Closed for winter - Special opening September 22. & 23 from 11-17
Davíð writers museum: Closed for winter - open for groups
Sundry Collection: Wednesday - Sunday 13:00-17:00 June 18 to August 17.
Open for prebooked groups all year: Booking at minjasafnid@minjasafnid.is