Hvað er betra en að hlusta á tónlist? Kannski að syngja saman? Nokkur sunnudagskvöld í júlí og ágúst verður boðið upp á söngvöku í notalegu umhverfi Minjasafnskirkjunnar. Hermann Arason flytur nokkur lög og leiðir almennan söng. Frjáls framlög.

Söngvakan hefst kl. 20 í Minjasafnskirkjunni.

Sungið verður sunnudagskvöldin 19. og 26. júlí og 2. og 9. ágúst.

Images