Falleg íslensk lög munu hljóma á hlaðinu í Laufási þar sem Jónína Björt mun syngja við undirleik Jaan Alavere. Dansfélagið Vefarinn dansar þjóðdansana við tónlistina og sögur verða sagðar um þjóðbúninga, lögin, höfunda og svo margt fleira.
Akureyri Museum, Nonni's house, Industrial Museum: Daily 11-17
Akureyri Toy Museum: Closed for winter
Laufás Heritage Site: Closed for winter - Special opening September 22. & 23 from 11-17
Davíð writers museum: Closed for winter - open for groups
Sundry Collection: Wednesday - Sunday 13:00-17:00 June 18 to August 17.
Open for prebooked groups all year: Booking at minjasafnid@minjasafnid.is