19. Hver man ekki eftir glaðlynda ítalska ávaxtakaupmanninum Cosimo og verslun hans á Ráðhústorgi? Þar seldi hann gestum og gangandi úrval að grænmeti og ávöxtum frá 1982-1984 og aftur árið 1989. Cosimo kynnti fyrir Akureyringum ýmsa framandi ávexti. Eitt sinn kom bóndi til Cosimo og spekuleraði lengi í kiwi ávöxtunum og sagði svo “Heyrðu, frá hvaða landi koma þessar loðnu kartöflur eiginlega?”. Hér er Signý Stefánsdóttir að kanna úrvalið hjá Cosmio 7.júlí 1989. Ljósmyndari Kristján Logason.
Akureyri Museum, Nonni's house, Industrial Museum, Akureyri Toy Museum: Daily 11-17
Laufás Heritage Site: Daily 11-17 /Winter closed
Davíð writers museum: Summer: Thuesday to Saturday 13-17
Sundry Collection: Wednesday - Sunday 13:00-17:00 June 18 to August 17.
Open for prebooked groups all year: Booking at minjasafnid@minjasafnid.is