Minjasafniđ á Akureyri - Akureyri Museum

Minjasafnið á Akureyri, Akureyri Museum, Historicla Museum, Akureyri History, Exhibitions Akureyri, Menning á Akureyri

Flýtilyklar

Nýjustu fréttir

 • Miđaldadagar á Gásum - Medieval Days Gásir

   

  hg__9527_400

  Hvernig væri að bregða sér til miðalda? Kannski til ársins 1317? Það er hægt á Gásum rétt utan við Akureyri á Miðaldadögum 14. til 16. júlí frá kl. 11-17. Á Miðaldadögum gefst tækifæri til að upplifa fortíðina og verslunarstaðinn á blómatíma hans, hitta Gásverja, kynnast handverki og daglegum störfum jafnvel fá að prófa eitt og annað.

  Experience medieval Iceland at Gásir over the weekend.
  Guided Tours through the archeological site, archery, Eggy Justice at the Stocks, Fun and Games.
  Mediæval Arts and Crafts, pottery and food. Parchment making and fortune-telling and much more. 

  1600 isk (+15) 800 isk (-14) Fjölskyldumiði/Family ticket 5000 isk.

  Aðgangur gildir alla helgina/Admisson valid over the weekend. 

   


 • midaldadagardagskra2017_400
  Smelltu á myndina - Click the photo 

 • Starfsdagur í Laufási 2.júlí

  starfsd_laufs_2017_400

 • Jónsmessudraumur í Davíđshúsi 23. júní kl. 20

  davidstefans
   
  Jónsmessunæturdagskrá um drauma Davíðs og ljóð sem tengjast ævintýrum, sumri og sól.
  Umsjón Valgerður Bjarnadóttir.

  Aðgangseyrir 18+ kr. 1.400.- / 700.- (lífeyrisþegar)
  Munið sólarhringskortið kr. 2000 og árskortið kr. 3000.

  Dagskráin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Eyþings

 • Gamli bćrinn Laufás - Laufás heritage site

   

  laufas_2016_400
   

   

  Andi fortíðarinnar svífur yfir Gamla bænum Laufási.  

  Á sunnudögum í sumar verða Pólarhestar með 1-2 hesta á hlaðinu frá 14-16 og handverksfólk úr Handraðanum við störf.

  Mundu eftir sólarhringskortinu sem gildir á fjögur söfn fyrir aðeins 2000 kr eða árskortinu sem kostar aðeins 3000 kr. Árskortið gildir í ár frá útgáfudegi.

  Looking for an authentic experience? Visit the heritage site of Laufás a 19th century farm.

  Icelandic horses on Sundays from 14-16 and local handcraft people showing the work methods and crafts.

  Open from 9-17 daily. Get a 24h pass to our 4 museums for only 2000 isk.


Opnunartími/Opening hours

Minjasafnið á Akureyri - Akureyri Museum 

1. júní - 1. október.
Alla daga / Daily kl. 10-17

2. október - 31.maí

Alla daga / Daily kl. 13-16

Gamli bærinn Laufás - Old Turfhouse Laufás

1.júní -1. október:
Alla daga 9-17

June 1.-October 1.  
Daily 9-17

Vetur/Winter
Opið fyrir hópa/Open for groups

Sími/Tel: 895-3172
E-mail: laufas@minjasafnid.is 

Nonnahús - Nonni's House

1.júní - 31.ágúst
Daglega 10-17

June 1. - 31. August
Daily 10-17

Davíðshús
Davíðs Stefánsson Writers home


Opið virka daga 13-17
frá 1.júní - 31.ágúst

Open Weekdays 13-17
from June 1. - 31. August

sími/Tel: 462-4162 

Aðgangseyrir/Admission Fee

18+ 1400 kr.

Sólarhringskort/24H pass 2000kr

15% Hópafsláttur/Group discount

Séropnun utan opnunartíma/Special opening: 20.000 kr + aðgangseyrir/admission fee

                         

Skrifstofa Minjasafnsins
The Museum office
Opið/Open: 
Virka daga/Weekdays 8-16. 

Sími/Tel: 462 4162 & 847 4235
Sími/Tel: Laufás 463-3196 & 895-3172
Sími/Tel: Davíðshús 462 4162 / 571-1830
Sími/Tel: Nonnahús 462-3555 / 462 4162

minjasafnid@minjasafnid.is

Tekið á móti skólahópum alla virka daga.
Bókanir hjá ragna@minjasafnid.is

  Minjasafnið á götukorti - FIND US ON A MAP

Vidurkennt safn
...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Framsetning efnis

English