Minjasafniđ á Akureyri - Akureyri Museum

Minjasafnið á Akureyri, Akureyri Museum, Historicla Museum, Akureyri History, Exhibitions Akureyri, Menning á Akureyri

Flýtilyklar

Nýjustu fréttir

 • Jónsmessa - Leiđsögn um Ertu tilbúin, frú forseti?

   

   

  skautbuningur_ljosm_sigurdur_thorgeirsson_400

   

   

  Fimmtudaginn 23. júní verður leiðsögn um sýninguna Ertu tilbúin, frú forseti í umsjón Haraldar Þórs Egilssonar, safnstjóra.

  Leiðsögnin hefst kl. 13 og tekur um 40 mínútur.


 • Allar gáttir opnar - Jónsmessuvaka međ skáldunum

   

  jonsmessa_400
   

   

  Davíðshús, Bjarkarstíg 6 - kl. 19 
  Komdu - 100 ára skáldafmæli Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi

  Sigurhæðir - Í brekkunni neðan við Akureyrarkirkju - kl. 21 
  Vandræði á Sigurhæðum - Vandræðaskáld fjalla um Matthías í sögum og lögum

  Nonnahús, Aðalstræti 54 - kl. 22:30
  Á Nonnaslóð á Jónsmessu

   


 • Sumariđ er tíminn... til ađ skreppa á söfnin - Summer at the museums

   

  laufdans1_400

   Verið velkomin í sumar á söfnin; Minjasafnið á Akureyri - Minjasafnskirkjan - Nonnahús - Davíðshús - Sigurhæðir - Gamli bærinn Laufás - Gestastofan Laufási.

  Minnum á dagskortið sem gildir á 5 söfn kr. 2000 og árskortið sem kostar aðeins 3000 kr.

  Welcome to our museum this summer

  Akureyri Museum - The Museum Church - Nonni's House - Stefánson's Writers Home - Jochumson's Writers Home - Old Turf Farm Laufás - The Visitors Center Laufás

  Day Pass available for only 2000 isk - Annual Pass for 3000 isk

   

   

   


 • Skráning í Sumarlestur 2016

  skraning_sumarl2016_400

 • Byggingar á Brekkunni - manngert menningarlandslag

   

  hgbrekka_400

   

  Í tilefni af alþjóðlega og íslenska safnadeginum býður Minjasafnið á Akureyri upp á byggingasögugöngu um menningarlandslag á hluta Suðurbrekkunnar á Akureyri þar sem rýnt verður í skipulag og byggingar í nágrenni Menntaskólans á Akureyri.

  Íslenski safnadagurinn er hluti Alþjóðlega safnadagsins sem haldinn er árlega 18. maí af International Council of Museums (ICOM). Þátttakendur eru um 35.000 söfn í 140 löndum og er þema ársins söfn og menningarlandslag.

  Gengið verður um Suðurbrekkuna umhverfis Menntaskólann og sagt frá þróun og uppbyggingu þessa bæjarhluta auk þess rýnt verður í byggingarsögu valinna húsa á svæðinu. Lagt verður upp frá gamla Menntaskólahúsinu kl. 17:30. Leiðsögumaður er Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Minjasafninu á Akureyri.
  Gangan tekur rúman klukkutíma.


Opnunartími/Opening hours

Minjasafnið á Akureyri - Akureyri Museum 

Sumar - Summer 
1. júní - 15. sept.

Alla daga / Daily kl. 10-17

Vetur - Winter 
16.sept-31.maí

Alla daga / Daily kl. 13-16

Gamli bærinn Laufás - Old Turfhouse Laufás

Sumar:1.júní -31.ágúst:
Alla daga 9-17

Summer from June 1.-31. August:
Daily 9-17

Vetur/Winter - Lokað/Closed
Opið fyrir hópa/Open for groups

Sími/Tel: 895-3172
E-mail: laufas@minjasafnid.is 

Nonnahús - Nonni's House

Daglega 10-17
frá 1.júní - 31.ágúst

 
Daily 10-17
from June 1. - 31. August

Davíðshús - Sigurhæðir
Davíðs Stefánsson Memorial Museum
& Matthías Jochumsson Memorial Foundation

Opið virka daga 13-17
frá 1.júní - 31.ágúst


Open Weekdays 13-17
from June 1. - 31. August


sími/Tel: 462-4162 

Aðgangseyrir/Admission Fee

18+ 1200 kr.

20% Hópafsláttur/Group discount

Séropnun utan opnunartíma/Special opening: 15.000 kr + aðgangseyrir/admission fee

                         

Skrifstofa Minjasafnsins
The Museum office
Opið/Open: 
Virka daga/Weekdays 8-16. 

Sími/Tel: 462 4162 & 847 4235
Sími/Tel: Laufás 463-3196 & 895-3172
Sími/Tel: Davíðshús 462 4162 / 571-1830
Sími/Tel: Nonnahús 462-3555 / 462 4162

minjasafnid@minjasafnid.is

Tekið á móti skólahópum alla virka daga.
Bókanir hjá ragna@minjasafnid.is

  Minjasafnið á götukorti - FIND US ON A MAP

Vidurkennt safn
...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Framsetning efnis

English