Minjasafniđ á Akureyri - Akureyri Museum

Minjasafnið á Akureyri, Akureyri Museum, Historicla Museum, Akureyri History, Exhibitions Akureyri, Menning á Akureyri

Flýtilyklar

Nýjustu fréttir

 • Jólin í Laufási - Chistmas at the Old Turf farm Laufás 4. desember

  laufasstarf2016_400

 • Ný sýning - New exhibition

  me_kvedju_400_01

 • Jólasýning - Christmas Exhibition

  jolin2016_400

 • Síđasta sýningarhelgi - Exhibition closes

  vigdlok_400

 • Fyrirlestur í Ketilhúsinu 27. október kl. 17

  Vinna kvenna í 800 ár – vefnaður frá landnámi til miðalda.

   

  michele_h._smith_400

   

  Vefnaður var mikilvægur fyrir efnahag Íslands allt frá landnámi en ekki síður fyrir íslenskra konur. Ritaðar heimildir frá miðöldum og síðmiðöldum greina frá vefnaði og framleiðslu hans en hinar ríkulegu heimildir íslenskra fornleifa eru minna þekktar. Þær varpa hins vegar óvæntu ljósi á ríkulegan arf af vinnu kvenna. Elstu efnisbútarnir frá landnámstíma sýna að íslenskar vefnaðarhefðir tvinna saman aðferðir frá Noregi og Bretlandseyjum. Hvað getur Bláklædda konan, landnámskonan sem fannst árið 1938 í gröf á Austurlandi, sagt okkur?  Hvernig endurspeglast breytingar á loftslagi og viðskiptaháttum í vefnaði? Var framleiðslan fjölbreyttari fyrr á öldum? Hvernig var vefnaður mikilvægur fyrir stöðu kvenna?

  Úr þessum efniviði hefur fornleifa- og textílfræðingurinn Michéle Hayeur Smith frá Brown háskóla í Bandaríkjunum unnið viðamiklar rannsóknir undanfarin sex ár á íslenskum vefnaði.  

  Viðburðurinn er haldinn af Minjasafninu á Akureyri í samvinnu við Norðurslóðanet Íslands og Listasafnið á Akureyri.

  Fyrirlesturinn verður í  Ketilhúsinu 27. október kl. 17 og fer fram á ensku, en er myndrænn og aðgengilegur.

  Aðgangur ókeypis.


Opnunartími/Opening hours

Minjasafnið á Akureyri - Akureyri Museum 

Sumar - Summer 
1. júní - 16. sept.

Alla daga / Daily kl. 10-17

Vetur - Winter 
17.sept-31.maí

Alla daga / Daily kl. 13-16

Gamli bærinn Laufás - Old Turfhouse Laufás

Sumar:1.júní -12.september:
Alla daga 9-17

Summer:
June 1.-September 12.  

Daily 9-17

Vetur/Winter - Lokað/Closed
Opið fyrir hópa/Open for groups

Sími/Tel: 895-3172
E-mail: laufas@minjasafnid.is 

Nonnahús - Nonni's House

Daglega 10-17
frá 1.júní - 31.ágúst

 
Daily 10-17
from June 1. - 31. August

Davíðshús - Sigurhæðir
Davíðs Stefánsson Memorial Museum
& Matthías Jochumsson Memorial Foundation

Opið virka daga 13-17
frá 1.júní - 31.ágúst


Open Weekdays 13-17
from June 1. - 31. August


sími/Tel: 462-4162 

Aðgangseyrir/Admission Fee

18+ 1200 kr.

20% Hópafsláttur/Group discount

Séropnun utan opnunartíma/Special opening: 15.000 kr + aðgangseyrir/admission fee

                         

Skrifstofa Minjasafnsins
The Museum office
Opið/Open: 
Virka daga/Weekdays 8-16. 

Sími/Tel: 462 4162 & 847 4235
Sími/Tel: Laufás 463-3196 & 895-3172
Sími/Tel: Davíðshús 462 4162 / 571-1830
Sími/Tel: Nonnahús 462-3555 / 462 4162

minjasafnid@minjasafnid.is

Tekið á móti skólahópum alla virka daga.
Bókanir hjá ragna@minjasafnid.is

  Minjasafnið á götukorti - FIND US ON A MAP

Vidurkennt safn
...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Framsetning efnis

English