Minjasafniđ á Akureyri - Akureyri Museum

Minjasafnið á Akureyri, Akureyri Museum, Historicla Museum, Akureyri History, Exhibitions Akureyri, Menning á Akureyri

Flýtilyklar

Nýjustu fréttir

 • Miđaldadagar á Gásum - Medieval Days 2016

  gasir2016opn_400

 • Allar gáttir opnar - Tónleikar í Davíđshúsi

  david2_400
   
  Fimmtudaginn 7. júlí kl. 16 hefst viðburðaröð sumarsins í Davíðshúsi,
  undir yfirskriftinni ALLAR GÁTTIR OPNAR.
  Á hverjum fimmtudegi í sumar verður dagskrá tengd Davíð, ljóðum hans og lífi.

  Þau Kristjana og Kristján hefja herlegheitin með því að flytja bæði gömul og þekkt og frumsamin lög við ljóð Davíðs og nokkurra kvenna, s.s. Jakobínu Sigurðardóttur, Höllu Eyjólfsdóttur, Lenu Gunnlaugsdóttur og Elísabetar Geirmundsdóttur.
   

 • Viđburđur í Laufási

  laufasstarfsd2016_400

 • Jónsmessa - Leiđsögn um Ertu tilbúin, frú forseti?

   

   

  skautbuningur_ljosm_sigurdur_thorgeirsson_400

   

   

  Fimmtudaginn 23. júní verður leiðsögn um sýninguna Ertu tilbúin, frú forseti í umsjón Haraldar Þórs Egilssonar, safnstjóra.

  Leiðsögnin hefst kl. 13 og tekur um 40 mínútur.


 • Allar gáttir opnar - Jónsmessuvaka međ skáldunum

   

  jonsmessa_400
   

   

  Davíðshús, Bjarkarstíg 6 - kl. 19 
  Komdu - 100 ára skáldafmæli Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi

  Sigurhæðir - Í brekkunni neðan við Akureyrarkirkju - kl. 21 
  Vandræði á Sigurhæðum - Vandræðaskáld fjalla um Matthías í sögum og lögum

  Nonnahús, Aðalstræti 54 - kl. 22:30
  Á Nonnaslóð á Jónsmessu

   


Opnunartími/Opening hours

Minjasafnið á Akureyri - Akureyri Museum 

Sumar - Summer 
1. júní - 15. sept.

Alla daga / Daily kl. 10-17

Vetur - Winter 
16.sept-31.maí

Alla daga / Daily kl. 13-16

Gamli bærinn Laufás - Old Turfhouse Laufás

Sumar:1.júní -31.ágúst:
Alla daga 9-17

Summer from June 1.-31. August:
Daily 9-17

Vetur/Winter - Lokað/Closed
Opið fyrir hópa/Open for groups

Sími/Tel: 895-3172
E-mail: laufas@minjasafnid.is 

Nonnahús - Nonni's House

Daglega 10-17
frá 1.júní - 31.ágúst

 
Daily 10-17
from June 1. - 31. August

Davíðshús - Sigurhæðir
Davíðs Stefánsson Memorial Museum
& Matthías Jochumsson Memorial Foundation

Opið virka daga 13-17
frá 1.júní - 31.ágúst


Open Weekdays 13-17
from June 1. - 31. August


sími/Tel: 462-4162 

Aðgangseyrir/Admission Fee

18+ 1200 kr.

20% Hópafsláttur/Group discount

Séropnun utan opnunartíma/Special opening: 15.000 kr + aðgangseyrir/admission fee

                         

Skrifstofa Minjasafnsins
The Museum office
Opið/Open: 
Virka daga/Weekdays 8-16. 

Sími/Tel: 462 4162 & 847 4235
Sími/Tel: Laufás 463-3196 & 895-3172
Sími/Tel: Davíðshús 462 4162 / 571-1830
Sími/Tel: Nonnahús 462-3555 / 462 4162

minjasafnid@minjasafnid.is

Tekið á móti skólahópum alla virka daga.
Bókanir hjá ragna@minjasafnid.is

  Minjasafnið á götukorti - FIND US ON A MAP

Vidurkennt safn
...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Framsetning efnis

English