Minjasafniđ á Akureyri - Akureyri Museum

Minjasafnið á Akureyri, Akureyri Museum, Historicla Museum, Akureyri History, Exhibitions Akureyri, Menning á Akureyri

Flýtilyklar

Nýjustu fréttir

 • Ný sýning - New exhibition

  me_kvedju_400_01

 • Víninu hellt niđur!

  nykort1915_400
  Þetta skemmtilega skopmynda póstkort var gefið út í tilefni þess að bannlögin tóku gildi 1. janúar 1915 sem bönnuðu sölu áfengis. Kortið er eitt margra einstakra korta á sýningunni Með kveðju... myndheimur íslenskra póstkorta 1898-2015.
  Opið daglega 13-16 - lokað nýjársdag 2017.

 • jolakv2009_400

 • Opnunar tími um hátíđirnar - Opening hours during the holidays

   

  jolabordi2_400

   

   

   

 • Jólamessa í Minjasafnskirkjunni 26. desember kl. 17

  msa_kirkja_2016l_400
   
  Jólaandinn svífur yfir í notalegri jólamessu á annan dag jóla í Minjasafnskirkjunni.
  Kirkjan er byggð 1846 á Svalbarði á Svalbarðsströnd en var árið 1970 flutt á lóð Akureyrarkirkju hinnar fyrstu við Minjasafnið á Akureyri og endurvígð ári síðar.
  Í messunni ætlar Friðrik Júlíus Jónsson fæddur 1918 rifjar upp bernskujólin árið 1924.
   
  Prestur sr. Hildur Eir Bolladóttir
  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. 
  Organisti er Sólveig Anna Aradóttir. 
   
  Verið hjartanlega velkomin. 
   

Opnunartími/Opening hours

Minjasafnið á Akureyri - Akureyri Museum 

Sumar - Summer 
1. júní - 16. sept.

Alla daga / Daily kl. 10-17

Vetur - Winter 
17.sept-31.maí

Alla daga / Daily kl. 13-16

Gamli bærinn Laufás - Old Turfhouse Laufás

Sumar:1.júní -12.september:
Alla daga 9-17

Summer:
June 1.-September 12.  

Daily 9-17

Vetur/Winter - Lokað/Closed
Opið fyrir hópa/Open for groups

Sími/Tel: 895-3172
E-mail: laufas@minjasafnid.is 

Nonnahús - Nonni's House

Daglega 10-17
frá 1.júní - 31.ágúst

 
Daily 10-17
from June 1. - 31. August

Davíðshús - Sigurhæðir
Davíðs Stefánsson Memorial Museum
& Matthías Jochumsson Memorial Foundation

Opið virka daga 13-17
frá 1.júní - 31.ágúst


Open Weekdays 13-17
from June 1. - 31. August


sími/Tel: 462-4162 

Aðgangseyrir/Admission Fee

18+ 1200 kr.

20% Hópafsláttur/Group discount

Séropnun utan opnunartíma/Special opening: 15.000 kr + aðgangseyrir/admission fee

                         

Skrifstofa Minjasafnsins
The Museum office
Opið/Open: 
Virka daga/Weekdays 8-16. 

Sími/Tel: 462 4162 & 847 4235
Sími/Tel: Laufás 463-3196 & 895-3172
Sími/Tel: Davíðshús 462 4162 / 571-1830
Sími/Tel: Nonnahús 462-3555 / 462 4162

minjasafnid@minjasafnid.is

Tekið á móti skólahópum alla virka daga.
Bókanir hjá ragna@minjasafnid.is

  Minjasafnið á götukorti - FIND US ON A MAP

Vidurkennt safn
...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Framsetning efnis

English