Safnið varðveitir muni og ljósmyndir sem tengjast lifnaðarháttum fyrri tíma í Eyjafirði og á Akureyri. Í sýningum er leitast við að gera sögu fjarðarins skil á sem bestan hátt til fræðslu og ánægju fyrir safngesti. Í safninu eru bæði grunnsýningar sem rekja sögu héraðsins og Akureyrar ásamt skammtímasýningum um ýmis efni.

Minjasafnið - sýningarsalir

 

 



baerinn


Akureyri - bærinn við Pollinn

- Akureyri the town by the bay

 
landahoyposter_400
 

 

ELDRI SÝNINGAR - PAST EXHIBITIONS

2014

 
 hgplagat_400