Flýtilyklar
Fornleifarannsókn á Gásum
Viðamikil rannsókn fór fram á Gásum á árunum 2001-2006. Minjasafnið á Akureyri ásamt Þjóðminjasafni Íslands stóðu fyrir rannsókninni en Fornleifastofnun Íslands sá um fornleifarannsóknina.
Nánar má lesa um rannsóknina og uppbyggingu svæðisins á heimasíðu Gásakaupstaðar ses á www.gasir.is en það er sjálfseignarstofnun sem sett var á laggirnar utan um uppbyggingu á svæðinu sem byggir á rannsóknarniðurstöðum fornleifasvæðisins.
Örlítið um fornleifarannsóknir á Gásum.
Hvergi á landinu eru til jafnmiklar minjar um verslun til forna eins og á Gásum og því eðlilegt að staðurinn hafi vakið athygli fornleifafræðinga. Árin 1907 og 1986 voru gerðar könnunarrannsóknir á Gásum sem sýndu að þar eru djúp og flókin mannvistarlög frá miðöldum.
Árið 1986 gerðu dr. Margrét Hermanns – Auðardóttir og Bjarni F. Einarsson könnun á Gásum og grófu þar 4 prufuholur, þar af eina í kirkjutóftinni. Niðurstöður þeirra voru sambærilegar við fyrri rannsókn.
Vissir þú...
Opnunartími/Opening hours
Minjasafnið á Akureyri - Akureyri Museum
1. júní - 1. október.
Alla daga / Daily kl. 10-17
2. október - 31.maí
Alla daga / Daily kl. 13-16
Gamli bærinn Laufás - Old Turfhouse Laufás
1.júní -1. október:
Alla daga 9-17
June 1.-October 1.
Daily 9-17
Vetur/Winter
Opið fyrir hópa/Open for groups
Sími/Tel: 895-3172
E-mail: laufas@minjasafnid.is
Nonnahús - Nonni's House
1.júní -3. september
Daglega/Daily 10-17
4. september - 1. október 2017
Opið 10-17 fimmtudag-sunnudags
Open 10-17 Thursday - Sunday
Davíðshús
Davíðs Stefánsson Writers home
Opið virka daga 13-17
frá 1.júní - 31.ágúst
Open Weekdays 13-17
from June 1. - 31. August
sími/Tel: 462-4162
Aðgangseyrir/Admission
18+ 1400 kr.
Sólarhringskort á söfnin/24H pass to our museums 2000 kr
15% Hópafsláttur/Group discount
Séropnun utan opnunartíma/Special opening: 20.000 kr + aðgangseyrir/admission fee
Skrifstofa Minjasafnsins
The Museum office
Opið/Open:
Virka daga/Weekdays 8-16.
Sími/Tel: 462 4162 & 847 4235
Sími/Tel: Laufás 463-3196 & 895-3172
Sími/Tel: Davíðshús 462 4162 / 571-1830
Sími/Tel: Nonnahús 462-3555 / 462 4162
Tekið á móti skólahópum alla virka daga.
Bókanir hjá ragna@minjasafnid.is
