Minjasafnið á Akureyri
  • Hafa samband
  • ENGLISH
  • Minjasafnið
    • Starfsfólk
    • Opnunartími
    • Hafa samband
    • Sýningar
    • Fræðsla
      • Safnfræðsla fyrir skólastig
      • Safnfræðsla fyrir leikskóla
    • Bóka heimsókn
    • Myndir
    • Starfsemi
    • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
    • Minjasafnskirkjan
    • Minjasafnsgarðurinn
    • Gjaldskrá
    • Gjaldskrá ljósmyndir
    • Stoðvinir
    • Stjórn Minjasafnsins
  • Laufás
  • Viðburðir
  • Fréttir
  • Opnunartímar
Forsíða / Minjasafnið / Myndir / Þekkir þú ... 2021

Þekkir þú ... 2021

  • 170 stk.
  • 19.04.2021
Þekkir þú ... er ljósmyndasýning þar sem þú getur lagt þitt af mörkum. Þekkir þú staðinn, atburðinn, fólkið, húsið eða bílinn? Býrð þú yfir sögu sem tengist myndefninu? Minjasafnið á Akureyri býr yfir rúmlega 3.000.000 mynda. Mörgum þeirra fylgja takmarkaðar, jafnvel engar upplýsingar, eða okkur skortir þekkingu á myndefninu. Kannski býrð þú yfir henni og getur lagt okkur lið? Minjasafnið stendur árlega fyrir sýningu sem þessari og er hægt að sjá eldri sýningar á vef safnsins. Á þessari sýningu eru myndirnar m.a. úr safni KEA, einnig eftir áhugaljósmyndarann Hartman Eymundsson og ýmsa aðra.
45. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
46. Þjóðleikhúsið? Hverfisgata?
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
47. Seyðisfjörður.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
48. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
49. Þorsteinsstaðir. Skeiðsfjall?
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
50. Þorsteinsstaðir Svarfaðardal.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
51. Þorsteinsstaðir Svarfaðardal. Fjallið Hyrna, Búrfellshyrna, Hæringstaðarhyrna.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
52. Kampurinn á Skólavörðuholtinu. Freyjugata  á bakvið.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
53. Fornihvammur í Norðurárdal í Borgafirði. Veitinga- og gistihús sem hætti starfsemi árið 1974.Páll´i Fonrahvammi keypti snjóbíl til að ferja fólk yfir Holtavörðuheiði en Fornihvammur var áningastaður þegar ófært var og þurfti Páll oft að sækja fólk upp á heiði á snjóbílnum.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
54. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
55. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
56. Þorsteinsstaðir 1939-1941. F.v. Gunnlaugur Tryggvason, Ingibjörg Jóhanna Magnúsdóttir, Halldór Tryggvason, sitjandi Ingibjörg Guðrún Tryggvadóttir.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
57. Þorsteinsstaðir í Svarfaðardal. Kotárfjall. Torfbærinn enn standandi.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
58. Þorsteinsstaðir í Svarfaðardal.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
59. Kollsvík
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
60. Kirkjuból í Bjarnardal Önundarfirði.
 Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
61. Ásgarður í Dölum.
 Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
62. Látrabjargsviti og vélahúsið. Bjargtangar.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
63. Laugar í Sælingsdal.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
64. Húsabær í Hvallátrum.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
65. Grunnskólinn á Hólmavík.
 Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
66. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
67. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
68. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
69.  Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
70. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
71. Héraðsskólinn á Laugarvatni stofnaður 1920. Guðjón Samúelsson arkitekt. Á þesari mynd er skólinn ófullbyggður.
72. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
73. Hús við Oddeyrargötu vestan við Skátagilið.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
74. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
75. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
76.  Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
77. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
78. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
79.  Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
80. Laxárstöð 1 í Laxárdal í Suður Þingeyjarssýslu.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
81. Ljósafossvirkjun við Sogið og Úlfljótsvatn ca 1938/39
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
82.  Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
83. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
84. Opnun sundlaugarinnar Laugarskarði í Hveragerði í júní 1938?
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
85. Hvanneyri.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
86.
87. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
88. Hvanneyri.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
89. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
90. Frá vinstri sr. Birgir Snæbjörnsson og sr. Sigurður Haukur Guðjónsson.
Þekkir þú… staðinn? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
91. Hús við Gilsbakkaveg sem ingimar Eydal ritstjóri byggði.
 Þekkir þú… fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
92. Skagaströnd?
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
93.  Mjólkurstöðin Selfossi. Húsið var rifið en er núendurbyggt í nýjum miðbæ Selfoss.
Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
94. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
95. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða árið? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
Fyrri 1 2 3 4 Næsta
  • Starfsfólk
  • Opnunartími
  • Hafa samband
  • Sýningar
  • Fræðsla
    • Safnfræðsla fyrir skólastig
    • Safnfræðsla fyrir leikskóla
  • Bóka heimsókn
  • Myndir
  • Starfsemi
  • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
  • Minjasafnskirkjan
  • Minjasafnsgarðurinn
  • Gjaldskrá
  • Gjaldskrá ljósmyndir
  • Stoðvinir
  • Stjórn Minjasafnsins
  • Aðalstræti 58
  • 600 Akureyri
  • Sími 462 4162
  • minjasafnid@minjasafnid.is

Opnunartími

Minjasafnið á Akureyri & Nonnahús: Sumar: 1. júní - 30. september - Daglega kl. 11-17 / Vetur:  1. október - 31. maí - Daglega kl. 13-16

Leikfangahúsið: Sumar: 1. júní - 1. september - Daglega kl. 11-17   

Laufás: Sumar: 1. júní - 30. ágúst - Daglega kl. 11-17 / Vetur:  1. september - 1. október  - Daglega kl. 13-17 

Lokað/Closed 24-26, 31.  desember, 1 . janúar og páskadag.

Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30.