Kímniskáldastund í Davíðshúsi

Í stofunni í Davíðshúsi verða hæðni, háð og glettni í hávegum höfð – þar sem hlátur er ekki bannaður. Laugardaginn 15. nóvember kl. 15 verða kímniskáldin Bragi Valdimar Skúlason og Vilhjálmur B. Bragason gestir í Davíðshúsi, þar sem þau flytja eigin verk og ljóð eftir hinn látna Káinn, sem oft er nefndur fyrsta kímniskáld Íslands. Bragi er þekktur fyrir fjölbreyttan söngtexta- og ljóðaskáldskap, en Vilhjálmur fyrir leiklist, grín og skáldskap með beittum undirtóni.
Lesa meira

Jólafræðsla

Viltu koma með skólann í heimsókn á jólastund á safninu?
Lesa meira

Skautabikar Listakonunnar í Fjörunni

Lesa meira

Ný sýning opnar á Iðnaðarsafninu

Sýningin Fiskur úr sjó - Útgerðarfélag Akureyringa í 80 ár opnar á sjómannadaginn, 1. júní, kl. 13. Bæjarstjóri flytur ávarp. Boðið verður upp á afmælisköku, kleinur og súkkulaði.
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti - Eyfirski safnadagurinn

Fögnum sumrinu á söfnunum. Ratleikir, söngur, tónlist og fróðleikur. Útileikföng, hljóðfæri, búningar og margt fleira.
Lesa meira

130 ára afmæli Davíðs Stefánssonar

Ljóð Davíðs Stefánssonar flugu beint inn að hjörtum landsmanna frá fyrstu ljóðabók hans. Í ár eru 130 ár frá fæðingu Davíðs og verður því fagnað eins og kostur er. Söngvaskáldið Svavar Knútur og listakonan fjölhæfa Sesselía Ólafsdóttir fagna afmælinu með þér í Davíðshúsi þriðjudaginn 21. janúar kl. 20.
Lesa meira

Ljóðastund í Davíðshúsi

Leikarinn ástsæli Arnar Jónsson flytur ljóðin sem töluðu til hans. Viðburðirnir fara fram í Davíðshúsi laugardaginn 18.1 kl. 17 og sunnudaginn 19.1. kl. 14.
Lesa meira

Jólasveinaheimsókn

Jólasveinar ganga um gólf Minjasafnsins og Nonnahúss
Lesa meira

Jólasýningar á söfnunum

Rifjaðu upp jólin í myndum og munum á fjölbreyttum sýningum.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu í Nonnahúsi

Afmælisboð í Nonnahúsi
Lesa meira