15.12.2025
Notalegir tónleikar með Svavari Knúti.
Lesa meira
15.12.2025
Hátíðlegir tónleikar með Brass kvintett Norðurlands.
Festive concert at winter solstice with North Iceland Brass Quintet
Lesa meira
09.12.2025
Það verður mikið um að vera á aðventunni á safninu. Aðgangur ókeypis fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Njótum samverunnar sem aldrei fyrr í desember.
Lesa meira
12.11.2025
Í stofunni í Davíðshúsi verða hæðni, háð og glettni í hávegum höfð – þar sem hlátur er ekki bannaður. Laugardaginn 15. nóvember kl. 15 verða kímniskáldin Bragi Valdimar Skúlason og Vilhjálmur B. Bragason gestir í Davíðshúsi, þar sem þau flytja eigin verk og ljóð eftir hinn látna Káinn, sem oft er nefndur fyrsta kímniskáld Íslands. Bragi er þekktur fyrir fjölbreyttan söngtexta- og ljóðaskáldskap, en Vilhjálmur fyrir leiklist, grín og skáldskap með beittum undirtóni.
Lesa meira
10.11.2025
Viltu koma með skólann í heimsókn á jólastund á safninu?
Lesa meira
30.05.2025
Sýningin Fiskur úr sjó - Útgerðarfélag Akureyringa í 80 ár opnar á sjómannadaginn, 1. júní, kl. 13. Bæjarstjóri flytur ávarp. Boðið verður upp á afmælisköku, kleinur og súkkulaði.
Lesa meira
14.04.2025
Fögnum sumrinu á söfnunum. Ratleikir, söngur, tónlist og fróðleikur. Útileikföng, hljóðfæri, búningar og margt fleira.
Lesa meira
15.01.2025
Ljóð Davíðs Stefánssonar flugu beint inn að hjörtum landsmanna frá fyrstu ljóðabók hans. Í ár eru 130 ár frá fæðingu Davíðs og verður því fagnað eins og kostur er. Söngvaskáldið Svavar Knútur og listakonan fjölhæfa Sesselía Ólafsdóttir fagna afmælinu með þér í Davíðshúsi þriðjudaginn 21. janúar kl. 20.
Lesa meira
15.01.2025
Leikarinn ástsæli Arnar Jónsson flytur ljóðin sem töluðu til hans. Viðburðirnir fara fram í Davíðshúsi laugardaginn 18.1 kl. 17 og sunnudaginn 19.1. kl. 14.
Lesa meira