Sýning í sófanum þínum?

Kemstu ekki á safnið? Þá komum við til þín.
Lesa meira

Hvað gerið þið á safninu?

Að höndla með fortíðina til framtíðar er stærsta verkefnið á safninu.
Lesa meira

Hvað gerið þið á safninu?

Flestir kynnast söfnum í gegnum heimsókn á sýningar. Þær eru þó aðeins toppurinn á safna-ísjakanum.
Lesa meira

Má bjóða þér poka?

Manstu eftir pokanum? Skyndisýning Minjasafnsins.
Lesa meira

Handverk ljósmyndarans

„Það er ekkert handverk lengur eftir þegar gerðar eru ljósmyndir í dag svo þetta var frábært afturhvarf til fortíðar síðustu aldar.“ Segir Hörður hæst ánægður með útkomuna.
Lesa meira

Viðburðir á aðventu

Er ekki upplagt að líta við á söfnunum í amstri jólaundirbúningsins.
Lesa meira

Fjórir miðbæir og félag eldri borgara

Hörður Gestsson hélt erindið Hafnarstræti, fjórir miðbæir og lífið við götuna
Lesa meira

Heimsókn á Hlíð

Fræðslustarf safnsins teygir anga sína út fyrir veggi safnsins. Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi, heimsótti heldriborgara á elliheimilinu Hlíð.
Lesa meira

Fjölmenni í gestaboði í Hofi

„Sestu hérna hjá mér …“ eru fyrstu línur ljóðabókarinnar Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, sem kom út fyrir 100 árum. Af því tilefni buðu Minjasafnið á Akureyri – Davíðshús, Menningarhúsið Hof og Amtsbókasafnið gestum til sætis í Hofi þar sem staðið var að myndarlegri dagskrá.
Lesa meira

Óvæntur fundur í Davíðshúsi

Davíðshús er fullt af töfrum. Við undirbúning á dagskrá um Svartar fjaðrir Davíðs Stefánssonar fundust óvæntar teikningar á milli ljósmynda í ramma. Hver er teiknarinn og er textinn frá Davíð? Dagskrá um Svartar fjaðrir verður í Hofi sunnudaginn 10. nóvember kl. 15. Aðgangur ókeypis.
Lesa meira