Safnið opnar 12. desember

Safnið opnar á ný með gildandi takmörkunum 12. desember n.k.
Lesa meira

Getur þú aðstoðað?

Nú líður að árlegri jólasýningu safnsins þar sem fjallað er um jólasiði og jólasveina. Í ár er þemað jólaföt. Átt þú jólaföt eða myndir til að lána á sýninguna?
Lesa meira

Leyndardómar Davíðshúss - Barnamenningarhátíð

Ertu jafn forvitin(n) og krummi? Viltu kynnast Davíðshúsi og skáldinu sem þar bjó í gegnum leiki og þrautir? Getur þú leyst dulmálið?
Lesa meira

Akureyri bærinn minn – ljósmyndasýning barnanna.

Viltu taka þátt í að búa til sýningu á safninu á barnamenningarhátíð?
Lesa meira

Undraferð um Laufás - Bannað fullorðnum.

Viltu koma í skemmtilegan leik í Gamla bænum Laufási á Barnamenningarhátíð laugardaginn 3. október?
Lesa meira

Afmæli Akureyrar 2020

Í tilefni afmælis Akureyrarbæjar verður ókeypis inn á Minjasafnið, Nonnahús, Leikfangasafnið og Davíðshús. Á Minjasafninu verður boðið upp á sýningarspjall á sýningunni Tónlistarbærinn Akureyri. Haraldur Þór, safnstjóri og Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, spjalla um sýninguna milli 12 og 15. Í Nonnahúsi og Leikfangahúsinu er opið fyrir 6 gesti í einu. Í Davíðshúsi verða leiðsagnir kl. 13, 14 og 15 en aðeins fyrir fjóra í einu! Hægt að taka frá pláss í gegnum facebook síðu Davíðshúss. Spritt í boði hússins!
Lesa meira

Skólatöskur - skyndisýning

Hvernig var þín skólataska? Áttir þú útkrotaða skolatösku eða kannski Turtles eða Lego tösku? Þær eru ekki alveg nýjar skólatöskurnar sem kaupmaðurinn hefur sett upp á sýningunni Akureyri bærinn við Pollinn.Sýningin verður opin næstu tvær helgar. Opið daglega 10-17
Lesa meira

Dagskrá aflýst

Í ljósi hertra sóttvarnarráðstafana sjáum við okkur ekki annað fært en að aflýsa öllum viðburðum helgarinnar sem Minjasafnið á Akureyri, Laufás, Nonnahús, Davíðhús og Leikfangahúsið hafa auglýst fyrir komandi helgi.
Lesa meira

Söfnin um versló

Söfnin verða opin alla verslunarmannahelgina og tónlistin í hávegum höfð.
Lesa meira

Schulte í heimsókn

Á árunum 2014-2019 gáfu Karl-Werner og kona hans Gisela Schulte-Daxboek Akureyrarbæ alls 92 Íslandskort úr einkasafni sínu.
Lesa meira