Jólamolar Minjasafnsins á Akureyri - Jólakveðjur og jólakort

Það er gaman að fá góðar kveðjur. Jólakort voru fyrst gefin út 1843 svo vitað sé, þremur árum eftir að frímerkið kom til sögunnar. Á Íslandi hélt jólakortasiðurinn innreið sína í kringum 1890. Á jólasýningu Minjasafnsins á Akureyri, Jólakort og jólasveinar, má sjá fjölbreytt úrval jólakorta ásamt ýmsu öðru jólatengdu. Opið daglega 13-16. Akureyri Museum's Christmas Exhibition is open daily from 13-16.
Lesa meira

Fullveldi 1918 - Frostavetur

Frostaveturinn 1918
Lesa meira

Neyðarkallinn fær ókeypis á safnið.

Neyðarkallinn í ár er af eldri gerðinni. Allir sem kaupa neyðarkallinn fá ókeypis inn á sýninguna Skátar í 100 ár á Minjasafninu á Akureyri í nóvember. Opið 13-16. Styðjum björgunarsveitirnar.
Lesa meira

Þekkir þú myndefnið?

Lesa meira

Þjóðbúninga fjöld á föstudegi

Áhuginn á þjóðbúningnum fer sífellt vaxandi. Það sýndi sig á viðburðinum Út úr skápnum –þjóðbúningana í brúk! sem haldinn var síðdegis á föstudaginn á Minjasafninu á Akureyri.
Lesa meira

Út úr skápnum - þjóðbúningana í brúk!

Áttu þjóðbúning? Búningasilfur? Þarf að breyta eða bæta?
Lesa meira

Nordic Heritage Heads Forum heimsótti Laufás

Fulltrúar norrænu minjavörslunnar heimsóttu Laufás sl. föstudag en hún var hluti af dagskrá Nordic Heritage Heads Forum (NHHF) sem haldin var í Mývatnssveit. Auk þátttakenda frá Minjastofnunar Íslands voru þar fulltrúar frá Slots- og kulturstyrelsend í Danmörku, Museiverket í Funnlandi, Tjóðsavnið í Færeyjum, Riksantikvaren í Noregi, Riksantikvarieämbetet í Svíðþjóð og Kulturbrån á Álandseyjum.
Lesa meira

Akureyrarvaka

Í tilefni Akureyrarvöku verður frítt í Davíðshús, Nonnahús og á Minjasafnið bæði föstudaginn 24. og laugardaginn 25. ágúst. Einnig er frítt á Stofutónleika í Davíðshúsi á fimmtudagskvöldið
Lesa meira

Metropolitan Flute Orchestra

Kátur hópur frá Metropolitan Flute Orchestra heimsótti Nonnahús og Minjasafnið í morgunsárið 21. júlí s.l. Þau héldu frábæra tónleika í Hofi um kvöldið.
Lesa meira

Miðaldadagar - myndir 2018

Góður rómur hefur verið gerður að miðaldadögum á Gásum sem hafa gengið vel og aðsókn góð. Hér eru nokkrar myndir frá miðaldadögum.
Lesa meira