Hljómsveit Ingimars Eydal í kringum 1968
Hljómsveit Ingimars Eydal í kringum 1968

Árið 1968 tók Ríkissjónvarpið upp sjónvarpsþátt með hljómsveit Ingimars Eydal þar sem farið er víða um Akureyri. Hlómsveitina skipuðu auk Ingimars, Finnur Eydal, Hjalti Hjaltason, Friðrik Bjarnason, Helena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson.
Þátturinn verður sýndur í aðalsal Minjasafnsins í samstarfi við RÚV og er aðgangur ókeypis.
Ókeypis er á Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Leikfangahúsið og Davíðshús á Akureyrarvöku.