Allar gáttir opnar er röð viðburða sem hafa farið fram í Davíðshúsi undanfarin ár. Í júlí og ágúst tekur ungt tónlistarfólk fyir húsið. Fylgist vel með í viðburðardagatalinu og á facebook síðu safnsins og dagskrá Listasumars.
Viðburðaröðin Allar gáttir opnar er hluti Listasumars á Akureyri og styrkt af Uppbyggingarsjóði Eyþings.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30