Davíðshús við Bjarkarstíg 6 heimili Davíðs Stefánssonar skálds.
Davíðshús við Bjarkarstíg 6 heimili Davíðs Stefánssonar skálds.

Allar gáttir opnar er röð viðburða sem hafa farið fram í Davíðshúsi undanfarin ár. Í júlí og ágúst tekur ungt tónlistarfólk fyir húsið. Fylgist vel með í viðburðardagatalinu og á facebook síðu safnsins og dagskrá Listasumars.

Viðburðaröðin Allar gáttir opnar er hluti Listasumars á Akureyri og styrkt af Uppbyggingarsjóði Eyþings.