Allar gáttir opnar er röð viðburða sem hafa farið fram í Davíðshúsi undanfarin ár. Í júlí og ágúst tekur ungt tónlistarfólk fyir húsið. Fylgist vel með í viðburðardagatalinu og á facebook síðu safnsins og dagskrá Listasumars.
Viðburðaröðin Allar gáttir opnar er hluti Listasumars á Akureyri og styrkt af Uppbyggingarsjóði Eyþings.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30