Á sumardaginn fyrsta 2019 færði Guðbjörg Minjasafninu á Akureyri safn sitt til varðveislu. Afhendingin var táknræn og færði Guðbjörg Sigfúsi Karlssyni, formanni stjórnar Minjasafnsins, brúðu úr safninu.
Í tilefni 9 ára afmælis Leikfangasafnsins verður frítt fyrir fullorðna í fylgd með börnum á afmælisdaginn.
Í Friðbjarnarhúsi er einnig ör sýning á munum úr eigu Góðtemplara stúknanna sem störfuðu á Akureyri. Góðtemplarahreifingin var stofnuð í Friðbjarnarhúsinu og starfaði ötullega að byggja upp heilbrigt líferni bæjarbúa án áfengis og tóbaks.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30