Alþýðlegur jónsmessujass á Minjasafninu

Phil Doyle, Pálmi Gunnarson, Kristján Edelstein & Halldór Hauksson ætla að halda upp á Jónsmessuhátíðina með djassskotinni íslenskri alþýðutónlist í hjarta Minjasafnsins á Akureyri. Enginn aðgangseyrir.
Lesa meira

Nýtt Davíðshús

Í sumar verður aðeins hægt að heimsækja Davíðshús með leiðsögn kl. 14, 15 eða 16 frá þriðjudegi til laugardags.
Lesa meira

Skörtum þjóðbúningnum á 17. júní

Áttu þjóðbúning en ert ekki alveg viss um hvernig á að klæðast honum?
Lesa meira

Búkolla á Minjasafninu

Handbendi Brúðuleikhús setur upp fallega og frumlega sviðsetningu á þjóðsögunni um Búkollu.
Lesa meira

Eyfirski safnadagurinn

Komdu í ferðalag um söfnin okkar. Leiðsagnir og húlum hæ á söfnunum á sumardaginn fyrsta. Frítt á söfnin.
Lesa meira

Páskar á safninu

Opið alla páskana frá 13-17.
Lesa meira

Myndasögusmiðjur falla niður vegna veðurs!

Því miður verður að fella niður myndasögusmiðjur Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur þar sem hún er veðurteppt í Madrid. Hér ætti að vera mynd af grátri og gnýstran tanna! Námskeiðið verður haldið síðar. Fylgist vel með.
Lesa meira

Barnamenningarhátíð á Minjasafninu

Það verður líf og fjör á safninu í tilefni Barnamenningarhátíðar á Akureyri.
Lesa meira

Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld. - Ný sýning

Hverjir voru eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld? Hvernig var lýst eftir þeim?
Lesa meira

Nonnahús opið daglega í vetur.

Nonnahús verður opið gestum og gangandi frá og með 21. febrúar frá 13-16. Miði á Minjasafnið gildir einnig í Nonnahús og öfugt.
Lesa meira