Samsýning Safnaklasa Eyjafjarðar í Hofi á Akureyri

Safnaklasi Eyjafjarðar hefur opnað samsýningu 18 safna og sýninga á Eyjafjarðarsvæðinu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Sýningin í ár opnar í tengslum við íslenska safnadaginn sem er sunnudaginn 17. maí og alþjóðlega safnadaginn þann 18. maí. Söfnin sýna gripi úr sínum fórum sem tengjast konum á einn eða annan hátt en þannig tengja söfnin í Eyjafirði við 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna í ár. Hvað skyldi Síldarminjasafnið á Siglufirði eða Iðnaðarsafnið á Akureyri sýna sem tengist konum? Eða þá Davíðshús og Flugsafn Íslands? Á sýningunni eru margir forvitnilegir hlutir dregnir fram og bera þeir vitni um fjölbreyttni safnanna við Eyjafjörð. 
Lesa meira

Lesa meira

Lesa meira

Land fyrir stafni - Land Ahoy - Schulte Collection.

Stofa kortagerðarmannsins - The Cartographer's activity roomopið daglega / Open daily 13-16  
Lesa meira

Ertu tilbúin, frú forseti? Are you ready, Madam President?

Opið daglega / Open daily 13-16
Lesa meira

Messa í Minjasafnskirkjunni annan í páskum kl. 17

Lesa meira

Opnunartími um páskana

Lesa meira

Fermingargjafir fortíðarinnar - örsýning

  Á safninu er nú örsýning á fermingargjöfum úr fórum safnsins.Smelltu á myndina til að skoða myndskeið af N4 um fermingargjafir.
Lesa meira

"Mánudagskvöldið 30. júní árið 1980 safnaðist talsverður mannfjöldi saman við Aragötu 2 í Reykjavík. Lúðrasveit var mætt á staðinn og spilaði ættjarðarlög.  Innan stundar opnuðust svaladyrnar og út stigu Vigdís Finnbogadóttir, nýkjörinn forseti Íslands, klædd í ullardressið fræga sem prjónað hafði verið á hana..."Þetta er upphaf á skemmtilegu ávarpi Kristínar Ástgeirsdóttur, forstýru Jafnréttisstofu við opnun sýningarinnar Ertu tilbúin, frú forseti? Ávarpið er að finna í heild hér að neðan.
Lesa meira

Siljan - taktu þátt, bókstaflega

Lesa meira