Handverk ljósmyndarans

„Það er ekkert handverk lengur eftir þegar gerðar eru ljósmyndir í dag svo þetta var frábært afturhvarf til fortíðar síðustu aldar.“ Segir Hörður hæst ánægður með útkomuna.
Lesa meira

Viðburðir á aðventu

Er ekki upplagt að líta við á söfnunum í amstri jólaundirbúningsins.
Lesa meira

Fjórir miðbæir og félag eldri borgara

Hörður Gestsson hélt erindið Hafnarstræti, fjórir miðbæir og lífið við götuna
Lesa meira

Heimsókn á Hlíð

Fræðslustarf safnsins teygir anga sína út fyrir veggi safnsins. Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi, heimsótti heldriborgara á elliheimilinu Hlíð.
Lesa meira

Fjölmenni í gestaboði í Hofi

„Sestu hérna hjá mér …“ eru fyrstu línur ljóðabókarinnar Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, sem kom út fyrir 100 árum. Af því tilefni buðu Minjasafnið á Akureyri – Davíðshús, Menningarhúsið Hof og Amtsbókasafnið gestum til sætis í Hofi þar sem staðið var að myndarlegri dagskrá.
Lesa meira

Óvæntur fundur í Davíðshúsi

Davíðshús er fullt af töfrum. Við undirbúning á dagskrá um Svartar fjaðrir Davíðs Stefánssonar fundust óvæntar teikningar á milli ljósmynda í ramma. Hver er teiknarinn og er textinn frá Davíð? Dagskrá um Svartar fjaðrir verður í Hofi sunnudaginn 10. nóvember kl. 15. Aðgangur ókeypis.
Lesa meira

Einstök Íslandskort

Það var stór stund á Minjasafninu á Akureyri í dag þegar Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, tók við 16 Íslandskortum sem Karl-Werner Schulte færði Akureyrarbæ að gjöf. Árið 2014 gáfu Karl-Werner og kona hans Gisela Schulte-Daxboek bænum 76 kort þannig að nú telur Íslandskortasafn Akureyrarbæjar 92 kort frá árunum 1500-1800 eftir helstu kortagerðarmenn Evrópu. Kortin verða til sýnis yfir helgina á sýningunni Land fyrir stafni – Íslandskortasafn Schulte .
Lesa meira

Ljómyndir safnsins á N4

Minjasafnið býr yfir 3 milljónum ljósmynda. Hörður Geirsson fjallar um fjársjóðinn í þættinum Landsbyggðir á N4 fimmtudaginn 19. september kl. 20:30
Lesa meira

Vellankatla í Davíðshúsi - Allar gáttir opnar.

Ljóðskáldið Þórður Sævar flytur ljóð úr nýútkominni ljóðabók sinni í Davíðshúsi fimmtudaginn 19. september kl. 20.
Lesa meira

Silfurblýanturinn - Davíðshús 5. september kl. 20.

Í vetur eru 100 ár liðin frá útkomu fyrstu ljóðabókar Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, Svartra fjaðra, sem kom út um jólaleytið 1919. Sjaldan hefur ljóðabók á Íslandi verið beðið með þvílíkri eftirvæntingu og fáar hafa fengið betri viðtökur. Af því tilefni verða ýmsar uppákomur í vetur. Þar á meðal þríleikur um skáldið og hvað mótaði það og aðdraganda Svartra fjaðra.
Lesa meira