Örvar og ástarsöngvar

Helgina 18.-19. júlí verður tónlistin í hávegum höfð á Minjasafninu. Á laugardaginn verður dagskrá í tali og tónum tileinkuð Örvari Kristjánssyni harmonikkuleikara og sunnudagurinn verður tileinkaður sönglögum um ýmsar hliðar ástarinnar.
Lesa meira

Leiðsögn á léttu nótunum

Á fimmtudögum í júlí verður leiðsögn um sýninguna Tónlistarbærinn Akureyri.
Lesa meira

Forseti Íslands heimsótti Tónlistarsýninguna

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, kynnti sér sýningu um Tónlistarbæinn Akureyri.
Lesa meira

Tónlistarbærinn Akureyri

Er ekki tími tilkominn að tengja?
Lesa meira

Miðaldadagar 2020 falla niður

Í ljósi aðstæðna er Miðaldadögum á Gásum frestað til 2021
Lesa meira

Opið á ný í Nonnahúsi og Minjasafninu

Minjasafnið og Nonnahús eru opin á ný eftir samkomubann.
Lesa meira

Sumargjöf Minjasafnsins

Þó safnið sé lokað höldum við í hefðina að gefa sumargjöf.
Lesa meira

Lokað í samkomubanni

Safnhúsum hefur verið lokað til 4. maí sökum samkomubanns. Opnum aftur með gildandi takmörkunum eftir 4. maí.
Lesa meira

Styrkir úr Safnasjóði

Viðurkenning á öflugu safnastarfi.
Lesa meira

Siljan 2020

Nú er tíminn til að auka lesturinn og taka þátt í myndbandasamkeppni.
Lesa meira