Á hverjum degi fram til jóla birtist jólamoli á vefsíðu og samfélagsmiðlum safnsins. Við drögum fram eitt og annað sem tengist jólum beint og óbeint til að stytta okkur og vonandi þér stundirnar fram að jólum. Það koma jú þrátt fyrir allt jól. Fylgist með.
Með jólakveðju starfsfólk Minjasafnsins á Akureyri.

Jóladagatal