Sumardagurinn fyrsti var í senn bað- og gjafadagur. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars höldum við í hefðina og færum ykkur sumargjöf sem er sýningin Þekkir þú... sem eru 130 ljósmyndir úr safni KEA og eftir áhugaljósmyndarann Hartman Eymundsson.
Sýningin er öðrum þræði leikur fyrir fullorðna en undanfarnar vikur hafa gestir safnsins rýnt í myndirnar og veitt okkur upplýsingar um myndefnið.

Opna sumargjöf smelltu hér