Fólk tínist í sal Félags eldri borgara á Akureyri til að hlusta á fyrirlestur um fjóra miðbæi hjá He…
Fólk tínist í sal Félags eldri borgara á Akureyri til að hlusta á fyrirlestur um fjóra miðbæi hjá Herði Geirssyni.

Hörður Gestsson hélt erindið Hafnarstræti, fjórir miðbæir og lífið við götuna fyrir Félag eldri borgara á Akureyri 4. nóvember sl. fyrir fullu húsi.