Davíðshús er fullt af töfrum. Við undirbúning á dagskrá um Svartar fjaðrir Davíðs Stefánssonar fundust óvæntar teikningar á milli ljósmynda í ramma. Hver er teiknarinn og er textinn frá Davíð? Dagskrá um Svartar fjaðrir verður í Hofi sunnudaginn 10. nóvember kl. 15. Aðgangur ókeypis.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30