Davíðshús er fullt af töfrum. Við undirbúning á dagskrá um Svartar fjaðrir Davíðs Stefánssonar fundust óvæntar teikningar á milli ljósmynda í ramma. Hver er teiknarinn og er textinn frá Davíð? Dagskrá um Svartar fjaðrir verður í Hofi sunnudaginn 10. nóvember kl. 15. Aðgangur ókeypis.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa