Teikning sem fannst í ramma í Davíðshúsi ásamt textabroti.
Teikning sem fannst í ramma í Davíðshúsi ásamt textabroti.

Davíðshús er fullt af töfrum. Við undirbúning á dagskrá um Svartar fjaðrir Davíðs Stefánssonar fundust óvæntar teikningar á milli ljósmynda í ramma. Hver er teiknarinn og er textinn frá Davíð? Dagskrá um Svartar fjaðrir verður í Hofi sunnudaginn 10. nóvember kl. 15. Aðgangur ókeypis.

Davíðshús munir

Dagskráin í Hofi