Fræðslustarf safnsins teygir anga sína út fyrir veggi safnsins. Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi, heimsótti heldriborgara á elliheimilinu Hlíð þar sem fjallað var um daglegt líf og skoðaðir ýmsir kunnuglegir munir. Heimsóknir sem þessar eru hluti af venjubundu starfi Minjasafnsins á Akureyri.
Til að skoða myndir smelltu hér Safnfræðsla eldri borgarar
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30