Áhugasamir heldri borgarar á Hlíð
Áhugasamir heldri borgarar á Hlíð

Fræðslustarf safnsins teygir anga sína út fyrir veggi safnsins. Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi, heimsótti heldriborgara á elliheimilinu Hlíð þar sem fjallað var um daglegt líf og skoðaðir ýmsir kunnuglegir munir. Heimsóknir sem þessar eru hluti af venjubundu starfi Minjasafnsins á Akureyri.

 

Til að skoða myndir smelltu hér Safnfræðsla eldri borgarar