Velkomin á söfnin á Eyfirska safnadaginn 12. september 2021
Það er ókeypis aðgangur á Minjasafnið á Akureyri – Nonnahús – Leikfangahúsið – Davíðshús og ýmislegt á dagskrá:
Kl. 12 Á Nonnaslóð – gengið í fótspor Nonna, safnið skoðað undir leiðsögn Haraldur Þórs safnstjóra. Gangan tekur rúmlega klukkutíma.
Kl. 13 Tónlistarbærinn Akureyri – Skapti Hallgrímsson segir sögur úr tónlistarsýningunni og blaðinu sem fylgir henni. Blaðið er frítt á safnadaginn.
Kl. 14 Tónlistarbærinn Akureyri – Hörður Geirsson þeytir skífum með akureyskri tónlist. Hörður er ekki bara starfsmaður Minjasafnsins og sérfræðingur í ljósmyndum heldur fyrrum plötusnúður.
Kl. 15 Leikfangahúsið - Af hverju að safna leikföngum? Guðbjörg Ringsted spjallar við sýningargesti um leikföngin og tilurð safnsins.
Kl.. 13, 14 og 15 Davíðshús – leiðsagnir með Ingu Maríu um dásemdir Davíðshúss
Athugið takmarkaður fjöldi – pantið á davidshus@minjasafnid.is eða í síma 462 4162.
Starfsfólk safnsins verður til staðar til í sýningum safnsins.
Öll dagskrá og aðgangur er ókeypis á Eyfirska safnadaginn á söfnunum okkar frá 11-17.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 11-17
Laufás opið daglega 11-17 til 15. september
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-17
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirframbókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirframbókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirframbókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30