Nonnahátíð

Góðgæti fyrir eyru, augu og munn. Dagskrá 16. – 20. nóvember í tilefni þess að 100 ár eru frá því að fyrsta bók Nonna kom út á íslensku.
Lesa meira

Þjóðbúningadagur

Snýr pilsið rétt? Eru þetta peysuföt eða upphlutur? Sérfræðingar í íslenska þjóðbúningnum verða á Minjasafninu.
Lesa meira

Í skugganum - ný sýning

Norræna samsýningin Í skugganum segir sögu fyrstu kvennanna sem lögðu stund á ljósmyndun í danska konungsveldinu, nýlendum þess og Bandaríkjunum á fyrstu árum ljósmyndunar. Á Akureyri er Anna Schiöth fulltrúi þessara 10 kvenna. Sýningin er unnin af Museum Östjylland í samstarfi við nokkur söfn þar á meðal Minjasafnið á Akureyri.
Lesa meira

Forsetaheimsókn á safnið

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Minjasafnið á Akureyri í dag í tilefni 60 ára afmælis safnsins og kynnti sér starfsemina sem þar fer fram.
Lesa meira

Ókeypis á Akureyrarvöku

Í tilefni 60 ára afmælis Minjasafnsins á Akureyri og því að safnið hlaut Íslensku safnaverðlaunin árið 2022 verður aðgangur ókeypis á Minjasafnið, Nonnahús, Leikfangasafnið og Davíðshús á Akureyrarvöku. Komdu í leiðsögn, leiktu þér eða svalaðu forvitninni.
Lesa meira

Tónatrítl

Tónatrítl er hugljúf tónlistarstund ætluð börnum á aldrinum 0-3 ára og foreldrum þeirra.
Lesa meira

Ný sýning í Laufási

Hvernig færði fólk ljóstýruna inn í bæinn? Úr hverju voru gluggarnir?
Lesa meira

Ný sýning opnar 6. júní

Ástarsaga Íslandskortanna opnar annan í hvítasunnu kl. 13. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, opnar sýninguna og Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri, segir frá kortunum sem tengjast persónulegri sögu Schulte hjónanna sem gáfu kortin.
Lesa meira

Búðarfundur

Hvað er búðarfundur? Líttu við á safninu eftir lokun 12. maí kl. 17.
Lesa meira

Minjasafnið tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna

Starfsfólki og stjórn Minjasafnsins á Akureyri var sýndur sá heiður að vera tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna 2022.
Lesa meira