07.06.2024
Hvað býr að baki kortunum? Haraldur Þór og Karl-Werner Schulte segja frá sögu kortanna frá ýmsum sjónarhornum.
What is so fascinating about historical maps of Iceland? Haraldur Þór and Karl-Werner Schulte will shed light on the history of the maps from various perspectives..
Lesa meira
02.06.2024
Sumarið er komið á söfnunum. Þar er bæði fróðlegt og alltaf skjól fyrir vondu eða of góðu veðri. Verðinu er líka stillt í hóf þó söfnin séu orðin 7 sem miðinn gildir á.
Lesa meira
02.06.2024
Sendiherra Þýskalands, Clarissa Duvigneau, opnar sýninguna Einstök Íslandskort 1535-1849 – Schulte landakortin á Minjasafninu á Akureyri fimmtudaginn 6. júní kl. 17. Á sýningunni gefur að líta 43 stór og smá Íslandskort helstu kortagerðarmanna Evrópu frá árunum 1535-1847. Flest kortanna er ekki að finna í öðrum kortasöfnum í heiminum.
Lesa meira
06.03.2024
Skrifað var undir samning þess efnis að
Lesa meira
12.02.2024
Sigurður Ingólfsson flytur ljóð úr nýjustu ljóðabók sinni Mold ásamt eldri verkum og óútkomnum ljóðum.
Lesa meira
12.02.2024
Það eru fjölbreyttir viðburðir á næstunni í Davíðshúsi.
Lesa meira
13.12.2023
Jólasveinarnir úr Dimmuborgum í Mývatnssveit ætla að heimsækja Minjasafnið og Nonnahús á laugardaginn til að líta á jólasýningarnar og syngja.
Lesa meira
06.12.2023
Syngdu jólalög með Svavari Knúti og hlustaðu og fagra þverflautur og
Lesa meira
06.12.2023
Það verður jólalegt í Nonnahúsi, Leikfangahúsinu og Minjasafninu á sunnudaginn.
Lesa meira
29.11.2023
Sýningar, söngur, fróðleikur og skemmtun einkenna dagskrá Minjasafnsins og Nonnahúss sem fara í jólabúning í desember.
Lesa meira