Davíðshús við Bjarkarstíg 6
Davíðshús við Bjarkarstíg 6

17. febrúar kl. 15 - Skáldastund - Sigurður Ingólfsson kynnir nýjustu bók sína Mold, les úr eldri verkum og óútkomin ljóð.

2. mars kl. 14 og 17 -  Kristján frá Djúpalæk kveður sér hljóðs - dagskrá í tali og tónum - Kristín og Jonni. Athugið panta þarf miða fyrirfram.

14. mars kl. 15 - Takk fyrir að vera mannleg - skáldastund með Sigríði Soffíu Níelsdóttur ljóðskáldi og dansara.