Litla ljóðahátíðin í Davíðshúsi

Litla ljóðahátíðin verður stærri en áður þetta árið.
Lesa meira

Jólaviðburðir Minjasafnsins

Það er margt um að vera í aðdraganda jólanna á safninu
Lesa meira

Nonnahátíð

Góðgæti fyrir eyru, augu og munn. Dagskrá 16. – 20. nóvember í tilefni þess að 100 ár eru frá því að fyrsta bók Nonna kom út á íslensku.
Lesa meira

Þjóðbúningadagur

Snýr pilsið rétt? Eru þetta peysuföt eða upphlutur? Sérfræðingar í íslenska þjóðbúningnum verða á Minjasafninu.
Lesa meira

Í skugganum - ný sýning

Norræna samsýningin Í skugganum segir sögu fyrstu kvennanna sem lögðu stund á ljósmyndun í danska konungsveldinu, nýlendum þess og Bandaríkjunum á fyrstu árum ljósmyndunar. Á Akureyri er Anna Schiöth fulltrúi þessara 10 kvenna. Sýningin er unnin af Museum Östjylland í samstarfi við nokkur söfn þar á meðal Minjasafnið á Akureyri.
Lesa meira

Forsetaheimsókn á safnið

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Minjasafnið á Akureyri í dag í tilefni 60 ára afmælis safnsins og kynnti sér starfsemina sem þar fer fram.
Lesa meira

Ókeypis á Akureyrarvöku

Í tilefni 60 ára afmælis Minjasafnsins á Akureyri og því að safnið hlaut Íslensku safnaverðlaunin árið 2022 verður aðgangur ókeypis á Minjasafnið, Nonnahús, Leikfangasafnið og Davíðshús á Akureyrarvöku. Komdu í leiðsögn, leiktu þér eða svalaðu forvitninni.
Lesa meira

Tónatrítl

Tónatrítl er hugljúf tónlistarstund ætluð börnum á aldrinum 0-3 ára og foreldrum þeirra.
Lesa meira

Ný sýning í Laufási

Hvernig færði fólk ljóstýruna inn í bæinn? Úr hverju voru gluggarnir?
Lesa meira

Ný sýning opnar 6. júní

Ástarsaga Íslandskortanna opnar annan í hvítasunnu kl. 13. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, opnar sýninguna og Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri, segir frá kortunum sem tengjast persónulegri sögu Schulte hjónanna sem gáfu kortin.
Lesa meira