Undraferð um Laufás - Bannað fullorðnum.

Viltu koma í skemmtilegan leik í Gamla bænum Laufási á Barnamenningarhátíð laugardaginn 3. október?
Lesa meira

Afmæli Akureyrar 2020

Í tilefni afmælis Akureyrarbæjar verður ókeypis inn á Minjasafnið, Nonnahús, Leikfangasafnið og Davíðshús. Á Minjasafninu verður boðið upp á sýningarspjall á sýningunni Tónlistarbærinn Akureyri. Haraldur Þór, safnstjóri og Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, spjalla um sýninguna milli 12 og 15. Í Nonnahúsi og Leikfangahúsinu er opið fyrir 6 gesti í einu. Í Davíðshúsi verða leiðsagnir kl. 13, 14 og 15 en aðeins fyrir fjóra í einu! Hægt að taka frá pláss í gegnum facebook síðu Davíðshúss. Spritt í boði hússins!
Lesa meira

Skólatöskur - skyndisýning

Hvernig var þín skólataska? Áttir þú útkrotaða skolatösku eða kannski Turtles eða Lego tösku? Þær eru ekki alveg nýjar skólatöskurnar sem kaupmaðurinn hefur sett upp á sýningunni Akureyri bærinn við Pollinn.Sýningin verður opin næstu tvær helgar. Opið daglega 10-17
Lesa meira

Dagskrá aflýst

Lesa meira

Söfnin um versló

Lesa meira

Schulte í heimsókn

Lesa meira

Örvar og ástarsöngvar

Lesa meira

Leiðsögn á léttu nótunum

Á fimmtudögum í júlí verður leiðsögn um sýninguna Tónlistarbærinn Akureyri.
Lesa meira

Forseti Íslands heimsótti Tónlistarsýninguna

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, kynnti sér sýningu um Tónlistarbæinn Akureyri.
Lesa meira

Tónlistarbærinn Akureyri

Er ekki tími tilkominn að tengja?
Lesa meira