Líttu við á söfnunum í vetrarfríinu.Opið í Leikfangahúsinu, 19.-20. og 26.-27. október frá 13-16. Annars er opið daglega á Minjasafninu, Nonnahúsi og Iðnaðarsafninu frá 13-16. Miðinn gildir á öll söfnin og út árið. Ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára 2000 kr fyrir fullorðna.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa