Verið velkomin á vefsýningu Minjasafnsins á Akureyri sem að þessu sinni er tileinkuð ferðalögum og útihátíðum fyrri tíma. Þegar þú smellir á hlekkinn hér að neðan sérðu ýmsa skemmtilega safngripi sem kynda undir fortíðarþrá og kveikja vonandi góðar minningar um ferðalög og blautar útihátíðir. Góða skemmtun og góða ferð.
https://sarpur.is/Syning.aspx?ID=1127
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30