Á sunnudeginum 4. ágúst kl. 11 er boðið upp á helgi- og ljóðastund í Davíðshúsi á Akureyri. Listafólkið Birkir Blær, Eyþór Ingi Jónsson og Rakel Hinriksdóttir flytja ljóð Davíðs Stefánssonar í tali og tónum. Sr. María G. Ágústsdóttir leiðir stutta íhugun út frá kvæðum Davíðs. Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir annast meðhjálparastörf.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30