Jólaveinn úr Dimmuborgum
Jólaveinn úr Dimmuborgum

Fjölbreyttir viðburðir allar helgar fram að jólum.

6. desember - Leikfangahúsið opið 13-16

6. desember - Flautukór Tónlistarskóla Akureyrar kl. 13:30

6. desember - Jólafólin! Hver voru þau. Skemmtifyrirlestur kl. 14:15

7. desember - Leikfangahúsið opið 13-16

7. desember - Aðventudagur Handraðans í Nonnahúsi

13. desember - Jólasveinar úr Dimmuborgum heimsækja söfnin - Ívar Helga styttir stundirnar þar til þeir mæta. 14:30-15:45

20. desember - Notaleg söngstund með Svavari Knúti

21. desember - Vetrarsólstöðutónleikar Brasskvinntett Norðurlands kl. 14.

Aðgangur ókeypis fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Njótum samverunnar sem aldrei fyrr í desember.

Fjölbreyttar jólasýningar.