Fundargerð. 

Þann 1. febr. 2006 kl. 16.15 var haldinn fundur í stjórn Minjasafnsins í Aðalstræti 58. Einnig sátu fundinn staðarhaldari í Laufási og framkvæmdastjóri Héraðsráðs undir lið 1.

  Dagskrá: 

  1. Viðbygging við Laufás
  2. Fjármál
  3. Framkvæmdir ársins 2006
  4. Önnur mál.
 

1. Viðbygging við Laufás – þjónustuhús.

Guðrún lagði fram teikningar að viðbyggingu eftir Hauk Haraldsson. Gert er ráð fyrir að byggja norðan við húsið. Stjórn samþykkir að byggja norðan við þjónustuhúsið. Jafnframt óskar stjórn eftir samþykki Héraðsnefndar samkv. teikningum og kostnaðaráætlun. Fjármagnað verður af eigin fé safnsins. Safnstjóra falið að kynna málið fyrir Héraðsnefndinni.  

2. Fjármál. Guðrún fór yfir stöðu safnsins og fjárhagsáætlun fyrir árið 2006.

 

3. Framkv. árið 2006. Rætt um framkvæmdir v. viðhalds, frestað til næsta fundar.

 

4. Önnur mál.

 

Næsti fundur verður kl. 16.15 þann 15-02-06

.

 Fundi slitið.  

Kristján Ólafsson

Helgi Vilberg

Valgerður Jónsdóttir

Ágúst Hilmarsson

Guðrún Kristinsdóttir.