Að líkindum elsta jólakort í heimi.
Að líkindum elsta jólakort í heimi.

Fyrstu jólakort á Íslandi voru yfirleitt dönsk eða þýsk. "Lengi barst talsvert af jólakortum frá ættingjum sem flust höfðu til Vesturheims. Nokkru eftir aldamót fóru heimagerð íslensk jóla- og nýárskort að sjást í verslunum. Í fyrstu voru þau skreytt myndum af landslagi eða úr einstökum kaupstöðum en seinna komu teiknuð kort til sögunnar. Jólakort urðu mjög algeng á árunum milli stríða og urðu oft lágmarks tengiliðir milli frændfólks og vina sem höfðu fjarlægst eftir að fólk tók að flytjast unnvörpum úr sveitum í kaupstaði." 

Heimild: Árni Björnsson, Saga jólanna, s, 204.

 

Sending Christmas cards is thought to have started in 1843 in England, three years after the invention of stamps. In Iceland the tradition started around 1890 and was an important connection between people when people moved from the countryside to villages by the sea.
The Christmas exhibition is open daily from 13-16.