Einn af fjársjóðum safnsins eru Stoðvinir safnsins. Félagið og félagsmenn styðja við starfsemi safnsins og mæta á viðburði safnsins. Í dag gefst tækifæri til að kynnast starfi safnsins. Fundað verður í fjölnotarými safnsins  milli 5 og 6 miðvikudaginn 14. maí. Allir velkomnir.

Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla fráfarandi stjórnar:
a) formanns
b) gjaldkera
c) umræður
d) samþykkt reikninga.
2. Breytingar á samþykktum, hafi tillögur borist þar að
lútandi.
3. Kosning þriggja manna stjórnar er síðan skipti með
sér verkum.
4. Kosning tveggja varamanna.
5. Ákvörðun fundardaga næsta starfsárs.
6. Ákvörðun árgjalda.
7. Önnur mál.

Undir liðnum Önnur mál verður m.a. rætt um framhald félagsins.

Félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna á fundinn.