Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla fráfarandi stjórnar:
a) formanns
b) gjaldkera
c) umræður
d) samþykkt reikninga.
2. Breytingar á samþykktum, hafi tillögur borist þar að
lútandi.
3. Kosning þriggja manna stjórnar er síðan skipti með
sér verkum.
4. Kosning tveggja varamanna.
5. Ákvörðun fundardaga næsta starfsárs.
6. Ákvörðun árgjalda.
7. Önnur mál.
Undir liðnum Önnur mál verður m.a. rætt um framhald félagsins.
Félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30