Grunnsýningar safnsins, Eyjafjörður frá öndverðu og Akureyri bærinn við Pollinn, eru einnig einkar áhugaverðar fyrir þá sem vilja kynnast sögu Akureyrar frá upphafi.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa