Ert þú á aldrinum 6-15 ára? Áttu síma eða myndavél?
Á barnamenningarhátíð í október langar Minjasafninu á Akureyri að búa til sýningu með þínum myndum af Akureyri. Myndirnar verða settar upp jafnóðum á sýningunni Akureyri bærinn við Pollinn. Þú færð a.m.k. eina mynd á sýninguna.
Taktu eina mynd í hverjum flokki eða bara eina mynd úr því þema sem þér líst á:
1. Uppáhaldsstaðurinn minn á Akureyri
2. Hverfið mitt
3. Morgunn á Akureyri
4. Litir
5. Nærmynd
Sendu á leikur@minjasafnid.is ásamt nafninu þínu og aldri.
Dregið verður úr innsendum myndum – Poloroid myndavél í verðlaun.
Viðburðurinn er styrktur af Akureyrarbæ og Uppbyggingarsjóði Noðurlands eystra.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30