Fimmtudaginn 6. nóvember kl. 19 verður útvarpsleikritið Söngur hrafnanna eftir Árna Kristjánsson flutt í stofum Davíðshúss við Bjarkarstíg 6. Húsið er einmitt sögusvið þessa verðlaunaleikrits sem Viðar Eggertsson leikstýrði. Sannkallað eyrnakonfekt.