Það verður líf og fjör sem aldrei fyrr á barnamenningarhátíð í apríl. Þó fræðslustarf safnsins sé ávallt í fyrirrúmi nú sem endranær þá verður sérstaklega mikið um að vera í apríl sem er helgaður barnamenningu.
Dagskrá:
2. & 9. laugardagur kl. 11:00 – 13:00 – Raftónlistarsmiðja á Minjasafninu – Stefán Elí
16. laugardagur 11:00 - 12:00 – Orgelkrakkar á Minjasafninu – Sigrún Magna
19. þriðjudagur kl. 15:30-17:30 – Ritlistarsmiðja í Nonnahúsi. – Brynhildur Þórarins
20. miðvikudagur kl. 15:00-17:00 – Leikfangasmiðja í Leikfangahúsinu – Jonna og Bilda
21. Sumardagurinn fyrsti – 13:00 – 16:00 fjölskylduleiðsagnir í söfnunum.
23. laugardagur kl. 14:00-15:00 – Brúðuleikhús á Minjasafninu – Handbendi brúðuleikhús
29. föstudagur kl. 17:00-18:00 – Brjáluðu bananarnir tónleikar á Minjasafninu
30. laugardagur kl. 14-15:30 – Gerðu þinn húllahring – Húlladúllan
Ekkert þátttökugjald er á viðburðina eða smiðjurnar - foreldrar í fylgd með börnum fá ókeypis á safnið.
Skráning í smiðjur á minjasafnid@minjasafnid.is
Öll dagskráin er á barnamenning.is
Viðburðir safnsins eru styrktir af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar og SSNE Samtökum sveitarfélaga á norðausturlandi.
Minjasafnið á Akureyri & Nonnahús: Sumar: 1. júní - 30. september - Daglega kl. 11-17 / Vetur: 1. október - 31. maí - Daglega kl. 13-16
Leikfangahúsið: Sumar: 1. júní - 1. september - Daglega kl. 11-17
Laufás: Sumar: 1. júní - 30. ágúst - Daglega kl. 11-17 / Vetur: 1. september - 1. október - Daglega kl. 13-17
Lokað/Closed 24-26, 31. desember, 1 . janúar og páskadag.
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30.