Gaman að segja frá því að þessi ljósmynd var fjórða ljósmyndin sem birt var í Vikudegi úr safni Minjasafnsins. Tilgangurinn þá eins og nú er að fá lesendur blaðsins í lið með okkur og þeir því beðnir um að bera kennsl á Þessi myndi birtist í Degi 1990. Í gær 13 árum síðar barst bréf til safnins frá konu hér í bænum sem hafði borið kennsl á alla á myndinni. Á þessu má sjá hversu öflugt starf samfélagið vinnur fyrir safnið sitt. Betra er seint en aldrei. Takk kærlega fyrir!