Samkvæmt forníslensku tímatali heitir fjórði mánuður vetrar Þorri. Þorrablót eru hugsanlega einskonar miðsvetrarfögnuður því við upphaf Þorra telst vetur hálfnaður. Raunar virðist bóndadagur hafa verið endurvakinn ásamt þorrablótum í rómantískum straumum 19. aldar, hugsanlega sem yfirvarp til að halda ærlega veislu.
Sjá nánar: Árni Björnsson, Saga daganna, s, 431-484.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30