Þjóðminjaverðir og forstöðumenn minjastofnana Norðurlandanna heimsóttu Laufás s.l föstudag sem hluta af Nordic Heritage Heads Forum (NHHF).
Auk þátttakenda frá Minjastofnunar Íslands voru þar fulltrúar frá Slots- og kulturstyrelsend í Danmörku, Museiverket í Funnlandi, Tjóðsavnið í Færeyjum, Riksantikvaren í Noregi, Riksantikvarieämbetet í Svíðþjóð og Kulturbrån á Álandseyjum.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa