Syningar, söngur, fróðleikur og skemmtun einkenna dagskrá Minjasafnsins og Nonnahúss sem fara í jólabúning í desember.
2. desember kl. 13 Jólin koma... opnun á jólasýningum í Minjasafninu og Nonnahúsi.
2. desember kl. 14 Gömlu íslensku jólafólin - fróðleikur og sögur fyrir fullorðna
3. desember kl. 13-15 Jólaföndursmiðja Jonnu og Bildu
9.-10. desember 13-16 Opið í Leikfangahúsinu
9. desember kl. 13-15 Jólatónar. Flautukór Tónlistarskóla Akureyrar flytur jólatónlist. Í kjölfarið verður jólasamsöngur með Svavari Knúti.
10. desember kl. 13-16 Aðventudagur Handraðans í Nonnahúsi og Minjasafninu
16. desember kl. 14 Jólasveinar úr Dimmuborgum heimsækja Minjasafnið og Nonnahús.
Verið velkomin – ókeypis fyrir fullorðna í fylgd með börnum í desember
Einnig er tilboð á Ársmiða Minjasafnsins og tengdra safna
– aðeins kr. 2000 – já þú last þetta rétt.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30