Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Minjasafnið á Akureyri í dag í tilefni 60 ára afmælis safnsins og kynnti sér starfsemina sem þar fer fram.
Forsetaheimsókn 2022 myndir
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa