Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Minjasafnið á Akureyri í dag í tilefni 60 ára afmælis safnsins og kynnti sér starfsemina sem þar fer fram.
Forsetaheimsókn 2022 myndir
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30