Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, gerði góðan róm að blaðinu Tónlistarbærinn Akureyri sem er h…
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, gerði góðan róm að blaðinu Tónlistarbærinn Akureyri sem er hluti sýningarinnar.

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, leit óvænt við á Minjasafninu til að kynna sér sýninguna Tónlistarbærinn Akureyri og aðrar sýningar safnsins sunnudaginn 14. júní.  Guðna leyst sérstaklega vel á útgáfu safnsins á sögu tónlistar á Akureyri.  Starfsfólk og stjórn safnsins þakkar kærlega fyrir innlitið.

 

Myndir úr Heimsókn forseta Íslands 14. júní 2020