Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, leit óvænt við á Minjasafninu til að kynna sér sýninguna Tónlistarbærinn Akureyri og aðrar sýningar safnsins sunnudaginn 14. júní. Guðna leyst sérstaklega vel á útgáfu safnsins á sögu tónlistar á Akureyri. Starfsfólk og stjórn safnsins þakkar kærlega fyrir innlitið.
Myndir úr Heimsókn forseta Íslands 14. júní 2020
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30