Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, leit óvænt við á Minjasafninu til að kynna sér sýninguna Tónlistarbærinn Akureyri og aðrar sýningar safnsins sunnudaginn 14. júní. Guðna leyst sérstaklega vel á útgáfu safnsins á sögu tónlistar á Akureyri. Starfsfólk og stjórn safnsins þakkar kærlega fyrir innlitið.
Myndir úr Heimsókn forseta Íslands 14. júní 2020
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30