Spennandi og öðruvísi ljóðadagskrá þar sem persónuleg tengsl skálda og áheyrenda eru í öndvegi. Meðal skálda sem koma fram eru Þórdís Gísladóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Lubbi klettaskáld, Urður Snædal, Birna Pétursdóttur, Stefán Bogi Sveinsson, Sigurður Ingólfsson, Ingunn Snædal, Kristian Guttesen, Vilhjálmur Bergmann Bragason, Hekla Björt Helgadóttir og fleiri þar á meðal Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.   Sjá nánar á síðu Litlu ljóðahátíðarinnar